Fundargerð 123. þingi, 39. fundi, boðaður 1998-12-12 10:30, stóð 10:30:00 til 18:36:12 gert 12 18:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

laugardaginn 12. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjals:


Fjárlög 1999, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 438 og 445, brtt. 439, 446, 448, 454, 455, 456, 457, 458, 459, 460, 466, 467, 468, 469, 470, 471, 472, 477, 478 og 479.

[10:31]

[Fundarhlé. --- 13:15]

[13:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni fatlaðra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 331. mál (yfirfærsla til sveitarfélaga). --- Þskj. 413.

[17:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Byggingarsamvinnufélög, 1. umr.

Stjfrv., 332. mál. --- Þskj. 414.

[17:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðissamvinnufélög, 1. umr.

Stjfrv., 333. mál. --- Þskj. 415.

[17:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjöleignarhús, 1. umr.

Stjfrv., 347. mál (þinglýst eignaskiptayfirlýsing). --- Þskj. 451.

[18:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útflutningsráð Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 340. mál (tekjur, samráðsnefnd, stjórn o.fl.). --- Þskj. 434.

[18:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7. og 8. mál.

Fundi slitið kl. 18:36.

---------------