Fundargerð 123. þingi, 58. fundi, boðaður 1999-02-03 13:30, stóð 13:30:01 til 16:56:59 gert 3 17:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

miðvikudaginn 3. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:32]

Forseti gat þess að gert væri ráð fyrir fundi eftir kl. 6, að loknum þingflokksfundum.


Dvalarrými fyrir aldraða.

Fsp. SvG, 139. mál. --- Þskj. 139.

[13:33]

Umræðu lokið.


Ferðakostnaður aðstandenda ungra fíkniefnaneytenda.

Fsp. MF, 175. mál. --- Þskj. 180.

[13:51]

Umræðu lokið.


Reglur um endurgreiðslu á ferðakostnaði sjúklinga.

Fsp. SJS, 257. mál. --- Þskj. 295.

[14:05]

Umræðu lokið.


Rannsóknir Margrétar Guðnadóttur.

Fsp. SvG, 312. mál. --- Þskj. 377.

[14:18]

Umræðu lokið.


Sjúkraflutningar.

Fsp. MF, 337. mál. --- Þskj. 428.

[14:26]

Umræðu lokið.


Fjarnám og fjarkennsla.

Fsp. MS, 268. mál. --- Þskj. 306.

[14:35]

Umræðu lokið.


Námskrárgerð.

Fsp. SvanJ, 318. mál. --- Þskj. 385.

[14:51]

Umræðu lokið.


Náttúrufræðikennsla.

Fsp. SvanJ, 357. mál. --- Þskj. 489.

[15:02]

Umræðu lokið.


Kennsla í íslensku.

Fsp. SvG, 416. mál. --- Þskj. 689.

[15:13]

Umræðu lokið.


Menningarhús.

Fsp. SvanJ, 420. mál. --- Þskj. 693.

[15:22]

Umræðu lokið.


Staða náttúrufræði í íslensku skólakerfi.

Fsp. SvG, 425. mál. --- Þskj. 699.

[15:40]

Umræðu lokið.


Lausaganga búfjár.

Fsp. RG, 287. mál. --- Þskj. 338.

[15:47]

Umræðu lokið.


Rannsóknir á rjúpnastofninum á Suðvesturlandi.

Fsp. KPál, 307. mál. --- Þskj. 367.

[16:01]

Umræðu lokið.


Mengunaráhrif af notkun nagladekkja og harðkornadekkja.

Fsp. GHall, 325. mál. --- Þskj. 393.

[16:16]

Umræðu lokið.


Fæðingarorlof karla í ríkisþjónustu.

Fsp. ÖJ, 349. mál. --- Þskj. 465.

[16:24]

Umræðu lokið.


Fjöldi útlendinga með atvinnuleyfi hér á landi.

Fsp. SvG, 427. mál. --- Þskj. 701.

[16:37]

Umræðu lokið.

[16:55]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4. og 6. mál.

Fundi slitið kl. 16:56.

---------------