Fundargerð 123. þingi, 63. fundi, boðaður 1999-02-10 23:59, stóð 13:44:27 til 18:52:43 gert 10 19:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

miðvikudaginn 10. febr.,

að loknum 62. fundi.

Dagskrá:


Útboð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Fsp. EKG, 313. mál. --- Þskj. 378.

[13:44]

Umræðu lokið.


Peking-áætlunin.

Fsp. KÁ, 450. mál. --- Þskj. 748.

[14:05]

Umræðu lokið.

[14:18]

Útbýting þingskjala:


Laun grunnskólakennara og fjármál sveitarfélaga.

Fsp. SJS, 467. mál. --- Þskj. 772.

[14:18]

Umræðu lokið.


Aðstaða fyrir ferðafólk í skóglendum ríkisins.

Fsp. MF, 461. mál. --- Þskj. 760.

[14:43]

Umræðu lokið.

[14:59]

Útbýting þingskjala:


Náttúrugripasafn Íslands.

Fsp. ÁE, 429. mál. --- Þskj. 705.

[14:59]

Umræðu lokið.


Framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum.

Fsp. KÁ, 448. mál. --- Þskj. 746.

[15:20]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Húsnæðismál Leiklistarskóla Íslands.

[15:30]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

[Fundarhlé. --- 15:52]


Þjónusta Neyðarlínunnar hf.

Fsp. LB, 295. mál. --- Þskj. 352.

[18:00]

Umræðu lokið.


Takmarkanir á notkun nagladekkja.

Fsp. HjÁ, 288. mál. --- Þskj. 339.

[18:16]

Umræðu lokið.


Einangrunar- og gæsluvarðhaldsvistun.

Fsp. MF, 338. mál. --- Þskj. 429.

[18:24]

Umræðu lokið.


Tilraunaveiðar á túnfiski.

Fsp. KPál, 305. mál. --- Þskj. 365.

[18:39]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 7.--8. mál.

Fundi slitið kl. 18:52.

---------------