Fundargerð 123. þingi, 65. fundi, boðaður 1999-02-15 15:00, stóð 15:00:01 til 19:32:32 gert 16 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

mánudaginn 15. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Endurskoðun laga um tekjustofna sveitarfélaga.

[15:03]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Endurskoðun laga um stjórn fiskveiða.

[15:12]

Spyrjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Símalínur og tengibúnaður Landssímans á landsbyggðinni.

[15:19]

Spyrjandi var Ísólfur Gylfi Pálmason.


Klám.

[15:24]

Spyrjandi var Gísli S. Einarsson.


Atvinnumál á Breiðdalsvík.

[15:29]

Spyrjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Menningarhús á landsbyggðinni.

[15:36]

Spyrjandi var Guðni Ágústsson.


Tilkynning um afgreiðslu þingmannamála o.fl.

[15:47]

Forseti tilkynnti að samkomulag hefði tekist með forseta og formönnum þingflokka um að taka til umræðu á næstu tveimur dögum sem mest af fyrirliggjandi málum frá þingmönnum þar sem fyrir þinginu liggi nú um 80 þingmannamál sem ekki hafa komist til fyrstu umræðu.

Forseti bað menn að takmarka ræðutíma sinn svo hægt yrði að afgreiða sem mest af þessum málum.

Forseti ítrekaði auk þess við þingmenn að þeir hefðu ekki kveikt á farsímum meðan þeir eru í þingsalnum þar sem þeir geti valdið truflunum á rafbúnaði í þingsal.


Stjórnarráð Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 475. mál (aðsetur ríkisstofnana). --- Þskj. 780.

[15:50]


Ríkislögmaður, frh. 1. umr.

Stjfrv., 476. mál (yfirstjórn). --- Þskj. 781.

[15:51]


Stofnun endurhæfingarmiðstöðvar, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 178. mál. --- Þskj. 188.

[15:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Internetsamvinna skóla á Vestur-Norðurlöndum, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 195. mál. --- Þskj. 212.

[16:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íþróttasamstarf milli Vestur-Norðurlanda, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 196. mál. --- Þskj. 213.

og

Stofnun vestnorræns menningarsjóðs, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 197. mál. --- Þskj. 214.

[16:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:24]

Útbýting þingskjals:


Aðskilnaður rannsóknastofnana, hagsmunasamtaka og ríkisvalds, fyrri umr.

Þáltill. ÓHann o.fl., 218. mál. --- Þskj. 241.

[16:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:37]

Útbýting þingskjals:


Kræklingarækt, fyrri umr.

Þáltill. ÓHann og GuðjG, 241. mál. --- Þskj. 272.

[16:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ofbeldisatriði í sjónvarpi, fyrri umr.

Þáltill. ÓHann, 245. mál. --- Þskj. 277.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Arðsemismat, fyrri umr.

Þáltill. ÓHann, 247. mál. --- Þskj. 279.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 262. mál (endurgeiðsluhlutfall). --- Þskj. 300.

[16:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landslið hestamanna, fyrri umr.

Þáltill. GÁ o.fl., 342. mál. --- Þskj. 440.

[17:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kaup á kvikmyndum Óskars Gíslasonar, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 298. mál. --- Þskj. 358.

[17:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vistvæn ökutæki, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ og MS, 299. mál. --- Þskj. 359.

[17:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannavarnir, 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 300. mál (almannavarnaráð). --- Þskj. 360.

[17:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan nefndar til að auka aga í skólum landsins, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 387. mál. --- Þskj. 658.

[17:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Styrktarsjóður námsmanna, 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 464. mál. --- Þskj. 763.

[17:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Laun forseta Íslands, 1. umr.

Frv. ÓHann og PHB, 246. mál (skattgreiðslur). --- Þskj. 278.

[17:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarvinnslustörf á landsbyggðinni, fyrri umr.

Þáltill. TIO o.fl., 270. mál. --- Þskj. 308.

[17:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáröflun til vegagerðar, 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 317. mál (sérútbúnar bifreiðar fatlaðra). --- Þskj. 384.

[18:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan nefndar um sveigjanleg starfslok, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 364. mál. --- Þskj. 507.

[18:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir á vetrarafföllum rjúpu, fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH o.fl., 341. mál. --- Þskj. 437.

[18:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jarðgöng milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar, fyrri umr.

Þáltill. ArnbS og EgJ, 356. mál. --- Þskj. 488.

[18:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. ÁJ o.fl., 375. mál. --- Þskj. 602.

[18:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lækkun orkuverðs til íslenskrar garðyrkju, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ og StB, 376. mál. --- Þskj. 603.

[18:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á nýtingu lítilla orkuvera, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ, 377. mál. --- Þskj. 604.

[18:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir á gerð vöruhafnar í Þorlákshöfn, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ, 378. mál. --- Þskj. 605.

[18:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 466. mál (atkvæðagreiðsla í heimahúsi). --- Þskj. 768.

[18:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun nýbúamiðstöðvar á Vestfjörðum, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 457. mál. --- Þskj. 755.

[19:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilraunaveiðar á ref og mink í friðlandinu á Hornströndum, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 458. mál. --- Þskj. 756.

[19:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framtíðarstaða almannatryggingakerfisins, fyrri umr.

Þáltill. MLS o.fl., 497. mál. --- Þskj. 807.

[19:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 22. og 30.--32. mál.

Fundi slitið kl. 19:32.

---------------