Fundargerð 123. þingi, 70. fundi, boðaður 1999-02-19 10:30, stóð 10:30:01 til 20:15:44 gert 22 10:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

föstudaginn 19. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:34]

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur yrðu síðar um daginn.


Tilkynning frá þingflokki.

Tilkynning um stofnun þingflokks Samfylkingarinnar.

[10:34]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Athugasemdir um störf þingsins.

Svör við fyrirspurnum.

[10:38]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Beiðni um skýrslu.

[10:49]

Málshefjandi var Kristín Halldórsdóttir.


Athugasemdir um störf þingsins.

Þingflokkur Kvennalistans.

[10:51]

Málshefjandi var Guðný Guðbjörnsdóttir.


Athugasemdir um störf þingsins.

Svör við fyrirspurnum.

[10:53]

Málshefjandi var fjmrh. Geir H. Haarde.


Jafnréttislög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 498. mál (heildarlög). --- Þskj. 810.

[11:01]

[11:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald, 1. umr.

Stjfrv., 537. mál (kranar). --- Þskj. 861.

[13:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:20]

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Háskóli Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 509. mál (heildarlög). --- Þskj. 821.

og

Háskólinn á Akureyri, 1. umr.

Stjfrv., 510. mál (heildarlög). --- Þskj. 822.

og

Kennaraháskóli Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 511. mál (doktorsnafnbót, kærumál, gjöld o.fl.). --- Þskj. 823.

[13:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:46]

Útbýting þingskjals:


Skógrækt og skógvernd, 1. umr.

Stjfrv., 483. mál. --- Þskj. 790.

og

Landshlutabundin skógræktarverkefni, 1. umr.

Stjfrv., 484. mál. --- Þskj. 791.

[15:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 526. mál (gjaldskrá sveitarfélaga). --- Þskj. 846.

[16:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:00]

Útbýting þingskjals:


Náttúruvernd, 1. umr.

Stjfrv., 528. mál (heildarlög). --- Þskj. 848.

[17:01]

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Frestun umræðu um náttúruvernd.

[17:13]

Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 242. mál. --- Þskj. 273.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskóli, 1. umr.

Frv. SvanJ o.fl., 271. mál (fulltrúar nemenda). --- Þskj. 309.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Könnun á læsi fullorðinna, fyrri umr.

Þáltill. SvanJ og ÞHS, 280. mál. --- Þskj. 326.

[17:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruvernd, frh. 1. umr.

Stjfrv., 528. mál (heildarlög). --- Þskj. 848.

[17:32]

[18:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 520. mál (örorkumat). --- Þskj. 834.

[18:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 1. umr.

Stjfrv., 521. mál (úrskurðarnefnd o.fl.). --- Þskj. 835.

[19:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 527. mál (heildarlög). --- Þskj. 847.

[19:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir á laxi í sjó, fyrri umr.

Þáltill. ÖS og GE, 177. mál. --- Þskj. 187.

[20:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 1.--3., 11. og 21.--22. mál.

Fundi slitið kl. 20:15.

---------------