1999-06-16 13:56:57# 124. lþ. 8.29 fundur 2. mál: #A samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs# þál., GAK (grein fyrir atkvæði)
[prenta uppsett í dálka] 8. fundur, 124. lþ.

[13:56]

Guðjón A. Kristjánsson:

Hæstv. forseti. Hér á að greiða atkvæði um samning um Smuguna og lok þeirrar deilu við Norðmenn. Ég tel að samningurinn sé óásættanlegur, sérstaklega vegna þess að þakið, sem gerir okkur að hverfa frá veiðum við 350 þúsund tonn, er of hátt.