Mannabreytingar í nefndum

Þriðjudaginn 01. febrúar 2000, kl. 13:39:06 (3761)

2000-02-01 13:39:06# 125. lþ. 53.97 fundur 266#B mannabreytingar í nefndum#, Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 53. fundur, 125. lþ.

[13:39]

Forseti (Halldór Blöndal):

Borist hefur svofellt bréf:

,,Þess er hér með óskað, með vísan til 16. gr. þingskapa, að Jónína Bjartmarz, 16. þm. Reykv., taki sæti Valgerðar Sverrisdóttur, iðn.- og viðskrh., í eftirtöldum nefndum: Allshn., félmn., heilbr.- og trn., kjörbréfanefnd, landbn. og utanrmn.

Enn fremur er þess óskað að hún taki sæti í Íslandsdeild Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu og sem varamaður í Íslandsdeild NATO-þingsins.

Kristinn H. Gunnarsson,

formaður þingflokks Framsfl.``

Ef enginn hreyfir andmælum taka mannaskiptin gildi í dag.