Atkvæðagreiðsla um skýrslubeiðni

Miðvikudaginn 16. febrúar 2000, kl. 13:40:18 (4393)

2000-02-16 13:40:18# 125. lþ. 64.92 fundur 316#B atkvæðagreiðsla um skýrslubeiðni# (um fundarstjórn), HBl
[prenta uppsett í dálka] 64. fundur, 125. lþ.

[13:40]

Halldór Blöndal:

Herra forseti. Fyrsta málið er tekið út af dagskrá að minni beiðni. Ástæðan er sú að ég vil ganga úr skugga um að skýrslubeiðnin sé lögð fram með þinglegum hætti. Ég tel að það sé óhjákvæmilegt. (Gripið fram í: Hvað er að?)