Tilkynning um dagskrá

Fimmtudaginn 24. febrúar 2000, kl. 10:32:41 (4798)

2000-02-24 10:32:41# 125. lþ. 71.93 fundur 345#B tilkynning um dagskrá#, Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 71. fundur, 125. lþ.

[10:32]

Forseti (Halldór Blöndal):

Um klukkan 13.30, að loknu hádegishléi, fer fram umræða utan dagskrár um atvinnuleysi á landsbyggðinni. Málshefjandi er hv. þm. Karl V. Matthíasson en hæstv. landbrh., Guðni Ágústsson, verður til andsvara.

Forseti vill geta þess að atkvæðagreiðslur verða síðdegis. Um þær verður tilkynnt nánar síðar.