Sérstaða framhaldsskóla með bekkjakerfi

Mánudaginn 03. apríl 2000, kl. 15:30:43 (5804)

2000-04-03 15:30:43# 125. lþ. 87.1 fundur 416#B sérstaða framhaldsskóla með bekkjakerfi# (óundirbúin fsp.), menntmrh.
[prenta uppsett í dálka] 87. fundur, 125. lþ.

[15:30]

Menntamálaráðherra (Björn Bjarnason):

Herra forseti. Lausnin liggur fyrir fyrir hina skólana líka. Þeir eru að vinna að sínum skólanámskrám í samræmi við nýju námskrána og eftir þá fundi sem við höfum átt í skólanum er enginn vandi fyrir þessa skóla að skipuleggja starf sitt sem bekkjakerfisskólar innan nýju námskrárinnar.