Ábúðarlög

Mánudaginn 10. apríl 2000, kl. 17:43:26 (6285)

2000-04-10 17:43:26# 125. lþ. 96.28 fundur 239. mál: #A ábúðarlög# frv. 21/2000, Frsm. HjálmJ (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 96. fundur, 125. lþ.

[17:43]

Frsm. landbn. (Hjálmar Jónsson) (andsvar):

Herra forseti. Ég vil gjarnan að allar ríkisjarðir verði einfaldlega seldar, enda komi eðlilegt verð fyrir. Þess vegna þarf að hafa dómnefnd starfandi, matsnefnd sem metur sannvirði eignanna.