Dagskrá 125. þingi, 8. fundi, boðaður 1999-10-13 13:30, gert 10 13:41
[<-][->]

8. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 13. okt. 1999

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Endurskoðun laga um almannatryggingar, skatta og lífeyrissjóði, fsp. ÖJ, 27. mál, þskj. 27.
    • Til menntamálaráðherra:
  2. Breytt rekstrarform Ríkisútvarpsins, fsp. KPál, 26. mál, þskj. 26.
  3. Samstarf atvinnulífs og skóla á landsbyggðinni, fsp. SvanJ og EMS, 42. mál, þskj. 42.
    • Til félagsmálaráðherra:
  4. Framboð á leiguhúsnæði, fsp. ÖJ, 30. mál, þskj. 30.
  5. Varasjóður fyrir lán Byggingarsjóðs verkamanna, fsp. JB, 36. mál, þskj. 36.
  6. Áhrif stórrar álbræðslu á fámennt samfélag, fsp. KolH, 37. mál, þskj. 37.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  7. Aðgerðir til að vinna gegn áhrifum loftslagsbreytinga, fsp. KolH, 31. mál, þskj. 31.
    • Til iðnaðarráðherra:
  8. Kostnaður af losun gróðurhúsalofttegunda, fsp. KolH, 33. mál, þskj. 33.
  9. Verkefni sem sinna má á landsbyggðinni, fsp. SvanJ, 51. mál, þskj. 51.
    • Til samgönguráðherra:
  10. Aðgerðir til að vinna gegn áhrifum loftslagsbreytinga, fsp. KolH, 47. mál, þskj. 47.
  11. Langtímaáætlun í jarðgangagerð, fsp. KLM, 61. mál, þskj. 61.
  12. Rekstur ferju í Ísafjarðardjúpi, fsp. SighB og GAK, 74. mál, þskj. 74.
    • Til fjármálaráðherra:
  13. Verkefni sem unnt er að sinna á landsbyggðinni, fsp. SvanJ, 49. mál, þskj. 49.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Viðnám gegn byggðaröskun (umræður utan dagskrár).
  3. Meðferð á máli kúrdísks flóttamanns (umræður utan dagskrár).
  4. Umræða um byggðamál (um fundarstjórn).