Dagskrá 125. þingi, 9. fundi, boðaður 1999-10-14 10:30, gert 18 9:32
[<-][->]

9. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 14. okt. 1999

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Ættleiðingar, stjfrv., 68. mál, þskj. 68. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Réttindi sjúklinga, frv., 9. mál, þskj. 9. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Skýrsla umboðsmanns Alþingis 1997.
  4. Starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1998.
  5. Vitamál, stjfrv., 57. mál, þskj. 57. --- 1. umr.
  6. Almenn hegningarlög, stjfrv., 89. mál, þskj. 89. --- 1. umr.
  7. Stofnun Snæfellsþjóðgarðs, þáltill., 11. mál, þskj. 11. --- Fyrri umr.
  8. Aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo, þáltill., 12. mál, þskj. 12. --- Fyrri umr.
  9. Sjálfbær orkustefna, þáltill., 13. mál, þskj. 13. --- Fyrri umr.
  10. Setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði, þáltill., 24. mál, þskj. 24. --- Fyrri umr.
  11. Könnun á læsi fullorðinna, þáltill., 55. mál, þskj. 55. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framlagning frv. til lokafjárlaga (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Verslun með manneskjur (umræður utan dagskrár).