Dagskrá 125. þingi, 15. fundi, boðaður 1999-10-21 10:30, gert 22 9:10
[<-][->]

15. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 21. okt. 1999

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., stjfrv., 3. mál, þskj. 3, brtt. 127. --- 3. umr.
  2. Setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði, þáltill., 24. mál, þskj. 24. --- Fyrri umr.
  3. Samkeppnislög, frv., 90. mál, þskj. 90. --- 1. umr.
  4. Eftirlit með fjármálastarfsemi, frv., 98. mál, þskj. 99. --- 1. umr.
  5. Afnám verðtryggingar fjárskuldbindinga, frv., 15. mál, þskj. 15. --- 1. umr.
  6. Stjórnarskipunarlög, frv., 59. mál, þskj. 59. --- 1. umr.
  7. Þingsköp Alþingis, frv., 80. mál, þskj. 80. --- 1. umr.
  8. Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, þáltill., 63. mál, þskj. 63. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla tillögu um mat á umhverfisáhrifum Fljótsdalsvirkjunar (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilhögun þingfundar.