Dagskrá 125. þingi, 20. fundi, boðaður 1999-11-04 10:30, gert 8 14:22
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 4. nóv. 1999

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85/1997, um umboðsmann Alþingis, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2000 til 31. desember 2003.
  2. Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál, sbr. 42. gr. þingskapa.
  3. Kosning eins manns í stað Árna Þórs Sigurðssonar í orkuráð til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, sbr. 3. gr. laga nr. 49/1999, um Orkusjóð.
  4. Kosning eins varamanns í stað Vilhjálms H. Vilhjálmssonar í útvarpsráð til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, sbr. 19. gr. útvarpslaga, nr. 68 27. júní 1985.
  5. Kosning eins varamanns í stað Marðar Árnasonar í útvarpsréttarnefnd til 31. desember 2001, sbr. 2. gr. útvarpslaga, nr. 68 27. júní 1985.
  6. Fjáraukalög 1999, stjfrv., 117. mál, þskj. 128. --- 1. umr.
  7. Lausafjárkaup, stjfrv., 110. mál, þskj. 119. --- 1. umr.
  8. Þjónustukaup, stjfrv., 111. mál, þskj. 120. --- 1. umr.
  9. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frv., 102. mál, þskj. 104. --- 1. umr.
  10. Rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði, þáltill., 103. mál, þskj. 107. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna (umræður utan dagskrár).