Dagskrá 125. þingi, 31. fundi, boðaður 1999-11-23 13:30, gert 24 8:29
[<-][->]

31. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 23. nóv. 1999

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu (CITES), stjtill., 195. mál, þskj. 227. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Málefni aldraðra, stjfrv., 173. mál, þskj. 200. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, stjfrv., 176. mál, þskj. 203. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Meðferð opinberra mála, frv., 185. mál, þskj. 215. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Framleiðsluráð landbúnaðarins, stjfrv., 205. mál, þskj. 239. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Útvarpslög, stjfrv., 207. mál, þskj. 241. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Öryggi greiðslufyrirmæla, stjfrv., 23. mál, þskj. 224, brtt. 249. --- 3. umr.
  8. Áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta, stjfrv., 189. mál, þskj. 219. --- 1. umr.
  9. Landsvirkjun, stjfrv., 198. mál, þskj. 231. --- 1. umr.
  10. Tollalög, stjfrv., 209. mál, þskj. 243. --- 1. umr.
  11. Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, þáltill., 120. mál, þskj. 133. --- Fyrri umr.
  12. Stjórn fiskveiða, frv., 144. mál, þskj. 165. --- 1. umr.
  13. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frv., 146. mál, þskj. 167. --- 1. umr.
  14. Afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum, þáltill., 172. mál, þskj. 198. --- Fyrri umr.
  15. Bætt staða þolenda kynferðisafbrota, þáltill., 174. mál, þskj. 201. --- Fyrri umr.
  16. Svæðisskipulag fyrir suðvesturhluta landsins, þáltill., 183. mál, þskj. 213. --- Fyrri umr.
  17. Málefni ungs fólks á sviði jafnréttismála, þáltill., 184. mál, þskj. 214. --- Fyrri umr.
  18. Stuðningur stjórnvalda við íslenska matreiðslumenn, þáltill., 187. mál, þskj. 217. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fjarvera ráðherra (um fundarstjórn).