Dagskrá 125. þingi, 34. fundi, boðaður 1999-12-02 10:30, gert 3 8:33
[<-][->]

34. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 2. des. 1999

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Byggðastofnun, stjfrv., 224. mál, þskj. 267. --- 1. umr.
  2. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 214. mál, þskj. 253. --- 1. umr.
  3. Jarðalög, stjfrv., 227. mál, þskj. 272. --- 1. umr.
  4. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, stjfrv., 228. mál, þskj. 273. --- 1. umr.
  5. Meðferð einkamála, stjfrv., 64. mál, þskj. 64, nál. 279. --- 2. umr.
  6. Vöruhappdrætti SÍBS, stjfrv., 65. mál, þskj. 65, nál. 280, brtt. 281. --- 2. umr.
  7. Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, stjfrv., 66. mál, þskj. 66, nál. 254. --- 2. umr.
  8. Svæðisskipulag fyrir suðvesturhluta landsins, þáltill., 183. mál, þskj. 213. --- Fyrri umr.
  9. Málefni ungs fólks á sviði jafnréttismála, þáltill., 184. mál, þskj. 214. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vinna umhvn. við skýrslu Landsvirkjunar og yfirlýsing Norsk Hydro (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Varamenn taka þingsæti.