Dagskrá 125. þingi, 38. fundi, boðaður 1999-12-08 13:30, gert 8 14:1
[<-][->]

38. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 8. des. 1999

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Kjör forræðislausra foreldra, beiðni um skýrslu, 246. mál, þskj. 302. Hvort leyfð skuli.
  2. Fjáraukalög 1999, stjfrv., 117. mál, þskj. 128, nál. 309 og 323, brtt. 310. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 240. mál, þskj. 292. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna, stjtill., 206. mál, þskj. 240. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 236. mál, þskj. 288. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu, stjfrv., 237. mál, þskj. 289. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 251. mál, þskj. 308. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.