Dagskrá 125. þingi, 51. fundi, boðaður 1999-12-21 10:00, gert 22 15:49
[<-][->]

51. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 21. des. 1999

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Kosning fjögurra manna og jafnmargra varamanna í stjórnarnefnd ríkisspítalanna til fjögurra ára, frá 22. desember 1999, skv. 30. gr. laga nr. 97 28. desember 1990, um heilbrigðisþjónustu.
  2. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára, frá 1. janúar 2000 til 31. desember 2001, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974, um breytingar á henni.
  3. Kosning eins aðalmanns í útvarpsréttarnefnd, í stað Jóhönnu Maríu Eyjólfsdóttur, til 31. desember 2001, sbr. 2. gr. útvarpslaga, nr. 68 27. júní 1985.
  4. Framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun, stjtill., 186. mál, þskj. 216, nál. 371, 427 og 450, brtt. 228, 489 og 510. --- Frh. síðari umr.
  5. Byggðastofnun, stjfrv., 224. mál, þskj. 267, brtt. 447. --- 3. umr.
  6. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 214. mál, þskj. 253, brtt. 493. --- 3. umr.
  7. Vitamál, stjfrv., 57. mál, þskj. 499. --- 3. umr.
  8. Fjarskipti, stjfrv., 122. mál, þskj. 500. --- 3. umr.
  9. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 240. mál, þskj. 501, brtt. 496. --- 3. umr.
  10. Framhaldsskólar, stjfrv., 101. mál, þskj. 502. --- 3. umr.
  11. Málefni aldraðra, stjfrv., 173. mál, þskj. 503, brtt. 508. --- 3. umr.
  12. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 251. mál, þskj. 308. --- 3. umr.
  13. Reynslusveitarfélög, stjfrv., 109. mál, þskj. 117, brtt. 454. --- 3. umr.
  14. Brunavarnir og brunamál, stjfrv., 244. mál, þskj. 299. --- 3. umr.
  15. Málefni fatlaðra, stjfrv., 274. mál, þskj. 375. --- 3. umr.
  16. Ráðstöfun erfðafjárskatts, stjfrv., 273. mál, þskj. 374. --- 3. umr.
  17. Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga, stjfrv., 270. mál, þskj. 504. --- 3. umr.
  18. Iðnaðarlög, stjfrv., 22. mál, þskj. 505, brtt. 490. --- 3. umr.
  19. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 161. mál, þskj. 481. --- 3. umr.
  20. Gjaldeyrismál, stjfrv., 162. mál, þskj. 482. --- 3. umr.
  21. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 200. mál, þskj. 483. --- 3. umr.
  22. Tollalög, stjfrv., 209. mál, þskj. 243. --- 3. umr.
  23. Skattfrelsi norrænna verðlauna, stjfrv., 4. mál, þskj. 484. --- 3. umr.
  24. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 5. mál, þskj. 485. --- 3. umr.
  25. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 25. mál, þskj. 486. --- 3. umr.
  26. Ættleiðingar, stjfrv., 68. mál, þskj. 487. --- 3. umr.
  27. Skráð trúfélög, stjfrv., 69. mál, þskj. 488. --- 3. umr.
  28. Skipulags- og byggingarlög, frv., 276. mál, þskj. 390. --- 2. umr.
  29. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 291. mál, þskj. 476. --- 2. umr.
  30. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 160. mál, þskj. 186, nál. 387 og 480. --- 2. umr.
  31. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, stjfrv., 228. mál, þskj. 273, nál. 446. --- 2. umr.
  32. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 260. mál, þskj. 330. --- 1. umr.
  33. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, stjfrv., 280. mál, þskj. 399. --- 1. umr.
  34. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 295. mál, þskj. 497.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Athugasemdir um álver á Reyðarfirði í skýrslu norska sendiherrans (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Atkvæðagreiðsla um Fljótsdalsvirkjun (um fundarstjórn).
  3. Afbrigði um dagskrármál.