Dagskrá 125. þingi, 63. fundi, boðaður 2000-02-15 13:30, gert 16 8:56
[<-][->]

63. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 15. febr. 2000

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Meðferðarstofnanir, beiðni um skýrslu, 336. mál, þskj. 588. Hvort leyfð skuli.
  2. Fjárreiður ríkisins, frv., 243. mál, þskj. 298. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Tollalög, frv., 196. mál, þskj. 229. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Mat á umhverfisáhrifum, frv., 197. mál, þskj. 230. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands, þáltill., 233. mál, þskj. 284. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Starfsheiti landslagshönnuða, stjfrv., 21. mál, þskj. 21, nál. 579, brtt. 589. --- 2. umr.
  7. Höfundalög, stjfrv., 325. mál, þskj. 575. --- 1. umr.
  8. Skylduskil til safna, stjfrv., 326. mál, þskj. 576. --- 1. umr.
  9. Grunnskólar, frv., 226. mál, þskj. 271. --- 1. umr.
  10. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frv., 292. mál, þskj. 491. --- 1. umr.
  11. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, stjfrv., 280. mál, þskj. 399. --- Frh. 1. umr.
  12. Eftirlit með útlendingum, stjfrv., 328. mál, þskj. 578. --- 1. umr.
  13. Bætt réttarstaða barna, þáltill., 118. mál, þskj. 130. --- Fyrri umr.
  14. Tekjustofnar í stað söfnunarkassa, þáltill., 213. mál, þskj. 252. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Skólagjöld í framhaldsnámi í viðskipta- og hagfræði við Háskóla Íslands (umræður utan dagskrár).