Dagskrá 125. þingi, 68. fundi, boðaður 2000-02-22 13:30, gert 24 11:40
[<-][->]

68. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 22. febr. 2000

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra, skýrsla, 275. mál, þskj. 376. --- Frh. einnar umr.
  2. Þjóðlendur, stjfrv., 321. mál, þskj. 571. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Erfðafjárskattur, stjfrv., 360. mál, þskj. 614. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Skipulag ferðamála, stjfrv., 366. mál, þskj. 621. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Reglur um sölu áfengis, þáltill., 149. mál, þskj. 170. --- Fyrri umr.
  6. Bætt staða þolenda kynferðisafbrota, þáltill., 174. mál, þskj. 201. --- Fyrri umr.
  7. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, frv., 193. mál, þskj. 225. --- 1. umr.
  8. Hjúskaparlög, frv., 255. mál, þskj. 321. --- 1. umr.
  9. Réttarstaða örorku- og ellilífeyrisþega, þáltill., 259. mál, þskj. 329. --- Fyrri umr.
  10. Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, frv., 287. mál, þskj. 448. --- 1. umr.
  11. Gerð neyslustaðals, þáltill., 311. mál, þskj. 561. --- Fyrri umr.
  12. Skipan nefndar um sveigjanleg starfslok, þáltill., 312. mál, þskj. 562. --- Fyrri umr.
  13. Hætta af völdum bensín- og olíuflutninga um Reykjanesbraut, þáltill., 320. mál, þskj. 570. --- Fyrri umr.
  14. Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar, þáltill., 338. mál, þskj. 591. --- Fyrri umr.
  15. Barnalög, frv., 339. mál, þskj. 592. --- 1. umr.
  16. Rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys, þáltill., 352. mál, þskj. 605. --- Fyrri umr.
  17. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, frv., 357. mál, þskj. 610. --- 1. umr.
  18. Aukin fjölbreytni atvinnulífs í dreifbýli, þáltill., 358. mál, þskj. 612. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Vinna við skýrslu um úttekt á stjórnunar- og eignatengslum milli fyrirtækja á íslenskum markaði (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Fyrirhugaður niðurskurður á þjónustu við geðsjúka (umræður utan dagskrár).