Dagskrá 125. þingi, 73. fundi, boðaður 2000-03-07 13:30, gert 10 9:58
[<-][->]

73. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 7. mars 2000

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Skipan nefndar um sveigjanleg starfslok, þáltill., 312. mál, þskj. 562. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Hætta af völdum bensín- og olíuflutninga um Reykjanesbraut, þáltill., 320. mál, þskj. 570. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, frv., 357. mál, þskj. 610. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Starfsréttindi tannsmiða, stjfrv., 210. mál, þskj. 246. --- 1. umr.
  5. Vörumerki, stjfrv., 370. mál, þskj. 626. --- 1. umr.
  6. Álbræðsla á Grundartanga, stjfrv., 371. mál, þskj. 627. --- 1. umr.
  7. Almenn hegningarlög, stjfrv., 359. mál, þskj. 613. --- 1. umr.
  8. Almenn hegningarlög, frv., 204. mál, þskj. 238. --- 1. umr.
  9. Hjúskaparlög, frv., 255. mál, þskj. 321. --- 1. umr.
  10. Meðferð einkamála, frv., 403. mál, þskj. 661. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Svar við fyrirspurn (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Málefni Þjóðminjasafnsins (umræður utan dagskrár).