Dagskrá 125. þingi, 103. fundi, boðaður 2000-04-27 13:30, gert 28 9:39
[<-][->]

103. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 27. apríl 2000

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Almenn hegningarlög, stjfrv., 359. mál, þskj. 1010. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Rafræn eignarskráning á verðbréfum, stjfrv., 163. mál, þskj. 995, brtt. 1035. --- 3. umr.
  3. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, stjfrv., 176. mál, þskj. 1042. --- 3. umr.
  4. Bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna, stjfrv., 241. mál, þskj. 1043. --- 3. umr.
  5. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 258. mál, þskj. 998. --- 3. umr.
  6. Veiðieftirlitsgjald, stjfrv., 543. mál, þskj. 1045. --- 3. umr.
  7. Gjaldtökuákvæði nokkurra laga á sviði sjávarútvegs, stjfrv., 544. mál, þskj. 846. --- 3. umr.
  8. Fjáröflun til vegagerðar, stjfrv., 223. mál, þskj. 997, brtt. 1005. --- 3. umr.
  9. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 460. mál, þskj. 738, nál. 1046 og 1070, brtt. 1047, 1067, 1068 og 1069. --- 2. umr.
  10. Þjónustukaup, stjfrv., 111. mál, þskj. 120, nál. 1051, brtt. 1052. --- 2. umr.
  11. Húsgöngu- og fjarsölusamningar, stjfrv., 421. mál, þskj. 684, nál. 1060, brtt. 1061. --- 2. umr.
  12. Lausafjárkaup, stjfrv., 110. mál, þskj. 119, nál. 1048, brtt. 1049 og 1050. --- 2. umr.
  13. Lagaskil á sviði samningaréttar, stjfrv., 70. mál, þskj. 70, nál. 1063, brtt. 1064. --- 2. umr.
  14. Íslensk málnefnd, stjfrv., 501. mál, þskj. 796, nál. 1031. --- 2. umr.
  15. Fjárreiður ríkisins, frv., 145. mál, þskj. 166. --- Frh. 1. umr.
  16. Málefni innflytjenda, þáltill., 271. mál, þskj. 369. --- Fyrri umr.
  17. Gerð neyslustaðals, þáltill., 311. mál, þskj. 561. --- Fyrri umr.
  18. Barnalög, frv., 339. mál, þskj. 592. --- 1. umr.
  19. Náttúruvernd, frv., 379. mál, þskj. 636. --- 1. umr.
  20. Vernd votlendis, þáltill., 389. mál, þskj. 647. --- Fyrri umr.
  21. Barnalög, frv., 396. mál, þskj. 654. --- 1. umr.
  22. Úttekt á aðstöðu til hestamennsku, þáltill., 402. mál, þskj. 660. --- Fyrri umr.
  23. Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, þáltill., 417. mál, þskj. 678. --- Fyrri umr.
  24. Vátryggingarsamningar, frv., 427. mál, þskj. 692. --- 1. umr.
  25. Rannsóknir á þorskeldi, þáltill., 440. mál, þskj. 710. --- Fyrri umr.
  26. Öryggi á miðhálendi Íslands, þáltill., 443. mál, þskj. 713. --- Fyrri umr.
  27. Þingsköp Alþingis, frv., 450. mál, þskj. 724. --- 1. umr.
  28. Hlutafélög, frv., 451. mál, þskj. 725. --- 1. umr.
  29. Atvinnuuppbygging og þróun vistvæns samfélags í Hrísey, þáltill., 471. mál, þskj. 750. --- Fyrri umr.
  30. Úthlutun fjár til hitaveitna á köldum svæðum, þáltill., 479. mál, þskj. 759. --- Fyrri umr.
  31. Vegalög, frv., 480. mál, þskj. 760. --- 1. umr.
  32. Endurskoðun kosningalaga, þáltill., 481. mál, þskj. 761. --- Fyrri umr.
  33. Eðli og umfang vændis, þáltill., 483. mál, þskj. 763. --- Fyrri umr.
  34. Tímareikningar á Íslandi, frv., 493. mál, þskj. 777. --- 1. umr.
  35. Gjaldþrotaskipti, frv., 509. mál, þskj. 808. --- 1. umr.
  36. Vegamál, þáltill., 510. mál, þskj. 809. --- Fyrri umr.
  37. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, þáltill., 514. mál, þskj. 813. --- Fyrri umr.
  38. Landsvegir á hálendi Íslands, þáltill., 518. mál, þskj. 818. --- Fyrri umr.
  39. Hönnun og merking hjólreiðabrauta, þáltill., 528. mál, þskj. 829. --- Fyrri umr.
  40. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, frv., 533. mál, þskj. 834. --- 1. umr.
  41. Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, þáltill., 538. mál, þskj. 839. --- Fyrri umr.
  42. Brunatryggingar, stjfrv., 285. mál, þskj. 429, nál. 1055 og 1057, brtt. 1056. --- 2. umr.
  43. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 290. mál, þskj. 472, nál. 1058, brtt. 1059. --- 2. umr.
  44. Viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 489. mál, þskj. 771, nál. 1062. --- 2. umr.
  45. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 260. mál, þskj. 330, nál. 1053, brtt. 1054. --- 2. umr.
  46. Starfsréttindi tannsmiða, stjfrv., 210. mál, þskj. 246, nál. 1011, brtt. 1012. --- 2. umr.
  47. Þjóðlendur, stjfrv., 321. mál, þskj. 571, nál. 1001. --- Frh. 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Þingflokkar á Alþingi (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Endurmat á verðmæti Landssímans og ríkisstuðningur (umræður utan dagskrár).
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Afbrigði um dagskrármál.
  6. Svör við fyrirspurnum og viðvera ráðherra (athugasemdir um störf þingsins).
  7. Tilkynning um gjöf frá Gideonfélaginu.