Dagskrá 125. þingi, 105. fundi, boðaður 2000-05-04 10:30, gert 5 17:0
[<-][->]

105. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 4. maí 2000

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Starfsréttindi tannsmiða, stjfrv., 210. mál, þskj. 246, nál. 1011, brtt. 1012, 1073 og 1074. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Þjóðlendur, stjfrv., 321. mál, þskj. 571, nál. 1001. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Útvarpslög, stjfrv., 207. mál, þskj. 241, nál. 999, brtt. 1000. --- 2. umr.
  4. Íslensk málnefnd, stjfrv., 501. mál, þskj. 1097, brtt. 1104. --- 3. umr.
  5. Lagaskil á sviði samningaréttar, stjfrv., 70. mál, þskj. 1096. --- 3. umr.
  6. Lausafjárkaup, stjfrv., 110. mál, þskj. 1095. --- 3. umr.
  7. Þjónustukaup, stjfrv., 111. mál, þskj. 1093. --- 3. umr.
  8. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 260. mál, þskj. 1099. --- 3. umr.
  9. Viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 489. mál, þskj. 771. --- 3. umr.
  10. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, stjfrv., 225. mál, þskj. 268. --- 3. umr.
  11. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 290. mál, þskj. 472. --- 3. umr.
  12. Brunatryggingar, stjfrv., 285. mál, þskj. 1098. --- 3. umr.
  13. Þinglýsingalög, stjfrv., 281. mál, þskj. 1044. --- 3. umr.
  14. Húsgöngu- og fjarsölusamningar, stjfrv., 421. mál, þskj. 1094. --- 3. umr.
  15. Flugmálaáætlun 2000--2003, stjtill., 299. mál, þskj. 516, nál. 989. --- Síðari umr.
  16. Áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta, stjfrv., 189. mál, þskj. 219, nál. 1021, brtt. 1022. --- 2. umr.
  17. Vegalög, stjfrv., 322. mál, þskj. 572, nál. 990, brtt. 991. --- 2. umr.
  18. Atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða, frv., 618. mál, þskj. 1023. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  19. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, frv., 619. mál, þskj. 1024. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  20. Fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2000, stjtill., 581. mál, þskj. 883, nál. 1081. --- Síðari umr.
  21. Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2000, stjtill., 582. mál, þskj. 884, nál. 1080. --- Síðari umr.
  22. Staðfesting breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT, stjtill., 583. mál, þskj. 885, nál. 1079. --- Síðari umr.
  23. Fullgilding samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um jafnrétti, stjtill., 584. mál, þskj. 886, nál. 1078. --- Síðari umr.
  24. Staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar, stjtill., 587. mál, þskj. 889, nál. 1102. --- Síðari umr.
  25. Skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu, stjfrv., 452. mál, þskj. 726, nál. 1082, brtt. 1083. --- 2. umr.
  26. Staðfest samvist, stjfrv., 558. mál, þskj. 860, nál. 1032. --- 2. umr.
  27. Lánasjóður landbúnaðarins, frv., 625. mál, þskj. 1090. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla utanrmn. á þáltill. um endurskoðun viðskiptabanns á Írak (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Tilhögun þingfundar.