Dagskrá 125. þingi, 107. fundi, boðaður 2000-05-08 10:30, gert 8 17:36
[<-][->]

107. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 8. maí 2000

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Skýrsla utanríkisráðherra um stöðu Íslands í Evrópusamstarfi, skýrsla, 614. mál, þskj. 979. --- Ein umr.
  2. Staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar, stjtill., 587. mál, þskj. 889, nál. 1102 og 1106. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn, stjtill., 586. mál, þskj. 888, nál. 1127. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Flugmálaáætlun 2000--2003, stjtill., 299. mál, þskj. 516, nál. 989. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Vegalög, stjfrv., 322. mál, þskj. 572, nál. 990, brtt. 991. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta, stjfrv., 189. mál, þskj. 219, nál. 1021, brtt. 1022. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða, frv., 618. mál, þskj. 1023. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, frv., 619. mál, þskj. 1024. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Fjarskipti, frv., 629. mál, þskj. 1112. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Staðfest samvist, stjfrv., 558. mál, þskj. 860, nál. 1032. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Lögreglulög, stjfrv., 467. mál, þskj. 745, nál. 1103. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 628. mál, þskj. 1108. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  13. Yrkisréttur, stjfrv., 527. mál, þskj. 828, nál. 1109. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Lánasjóður landbúnaðarins, frv., 625. mál, þskj. 1090. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  15. Höfundalög, stjfrv., 325. mál, þskj. 575, nál. 1110, brtt. 1111. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  16. Hópuppsagnir, stjfrv., 469. mál, þskj. 748, nál. 1122. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  17. Innheimtustofnun sveitarfélaga, stjfrv., 545. mál, þskj. 847, nál. 1123. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  18. Orkunýtnikröfur, stjfrv., 523. mál, þskj. 824, nál. 1124. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  19. Almannatryggingar, stjfrv., 503. mál, þskj. 798, nál. 1125. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  20. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 630. mál, þskj. 1118. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  21. Útvarpslög, stjfrv., 207. mál, þskj. 241 (með áorðn. breyt. á þskj. 1000), brtt. 1135. --- 3. umr.
  22. Skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu, stjfrv., 452. mál, þskj. 1147. --- 3. umr.
  23. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 258. mál, þskj. 998. --- 3. umr.
  24. Þjóðlendur, stjfrv., 321. mál, þskj. 1132. --- 3. umr.
  25. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 260. mál, þskj. 1099, brtt. 1116 og 1117. --- 3. umr.
  26. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 460. mál, þskj. 1092, brtt. 1067, 1068 og 1069. --- 3. umr.
  27. Starfsréttindi tannsmiða, stjfrv., 210. mál, þskj. 1107, brtt. 1074. --- 3. umr.
  28. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 623. mál, þskj. 1065, nál. 1152. --- 2. umr.
  29. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, stjfrv., 272. mál, þskj. 373, nál. 1136, brtt. 1137 og 1138. --- 2. umr.
  30. Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna, stjfrv., 405. mál, þskj. 1008, brtt. 983. --- 3. umr.
  31. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, stjfrv., 225. mál, þskj. 268. --- Frh. 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Bréfasendingar alþingismanna (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Skuldastaða heimilanna (umræður utan dagskrár).