Dagskrá 125. þingi, 109. fundi, boðaður 2000-05-09 10:30, gert 10 8:54
[<-][->]

109. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 9. maí 2000

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 623. mál, þskj. 1065, nál. 1152. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, stjfrv., 272. mál, þskj. 373, nál. 1136, brtt. 1137 og 1138. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Ályktanir Vestnorræna ráðsins, þáltill., 461. mál, þskj. 739, nál. 1170. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Sóttvarnalög, stjfrv., 490. mál, þskj. 772, nál. 1167, brtt. 1168. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, stjfrv., 556. mál, þskj. 858, nál. 1166. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, stjfrv., 559. mál, þskj. 861, nál. 1165. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Skipan nefndar um sveigjanleg starfslok, þáltill., 312. mál, þskj. 562, nál. 1163. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins, stjfrv., 524. mál, þskj. 825, nál. 1157, brtt. 1158. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Könnun á læsi fullorðinna, þáltill., 55. mál, þskj. 55, nál. 1156. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  10. Stjórn fiskveiða, frv., 229. mál, þskj. 275, nál. 1184. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frv., 231. mál, þskj. 278, nál. 1185. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frv., 635. mál, þskj. 1164. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  13. Varðveisla báta og skipa, þáltill., 636. mál, þskj. 1186. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  14. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, stjfrv., 225. mál, þskj. 268. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  15. Veitinga- og gististaðir, stjfrv., 406. mál, þskj. 664, nál. 1202, brtt. 1203. --- 2. umr.
  16. Loftferðir, stjfrv., 250. mál, þskj. 307, nál. 1204, brtt. 1205 og 1258. --- 2. umr.
  17. Bílaleigur, stjfrv., 570. mál, þskj. 872, nál. 1206, brtt. 1207. --- 2. umr.
  18. Rannsókn sjóslysa, stjfrv., 567. mál, þskj. 869, nál. 1208, brtt. 1209. --- 2. umr.
  19. Siglingalög, stjfrv., 568. mál, þskj. 870, nál. 1210. --- 2. umr.
  20. Tilkynningarskylda íslenskra skipa, stjfrv., 569. mál, þskj. 871, nál. 1211. --- 2. umr.
  21. Jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2000, stjfrv., 468. mál, þskj. 747, nál. 1212. --- 2. umr.
  22. Verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir, stjfrv., 420. mál, þskj. 683, nál. 1219, brtt. 1220 og 1253. --- 2. umr.
  23. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 547. mál, þskj. 849, nál. 1221, brtt. 1222 og 1257. --- 2. umr.
  24. Álagning gjalda á vörur, stjfrv., 500. mál, þskj. 794, nál. 1223, brtt. 1224. --- 2. umr.
  25. Stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum, stjfrv., 530. mál, þskj. 831, nál. 1227, brtt. 1228. --- 2. umr.
  26. Vátryggingastarfsemi, stjfrv., 526. mál, þskj. 827, nál. 1229. --- 2. umr.
  27. Tryggingagjald, stjfrv., 550. mál, þskj. 852, nál. 1230. --- 2. umr.
  28. Vörugjald, stjfrv., 520. mál, þskj. 821, nál. 1233, brtt. 1234. --- 2. umr.
  29. Virðisaukaskattur, stjfrv., 548. mál, þskj. 850, nál. 1231, brtt. 1232. --- 2. umr.
  30. Ríkisábyrgðir, stjfrv., 595. mál, þskj. 897, nál. 1225, brtt. 1226. --- 2. umr.
  31. Þjóðlendur, stjfrv., 321. mál, þskj. 1132, brtt. 1190. --- Frh. 3. umr.
  32. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 460. mál, þskj. 1092, brtt. 1067, 1068, 1069 og 1251. --- Frh. 3. umr.
  33. Starfsréttindi tannsmiða, stjfrv., 210. mál, þskj. 1107, brtt. 1074, 1187 og 1188. --- 3. umr.
  34. Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna, stjfrv., 405. mál, þskj. 1008, brtt. 983. --- 3. umr.
  35. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 628. mál, þskj. 1108. --- 3. umr.
  36. Lánasjóður landbúnaðarins, frv., 625. mál, þskj. 1090. --- 3. umr.
  37. Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu, stjfrv., 557. mál, þskj. 859, nál. 1162 og 1236, brtt. 1199. --- 2. umr.
  38. Markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða, stjfrv., 399. mál, þskj. 657, nál. 1159. --- 2. umr.
  39. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 553. mál, þskj. 855, nál. 1180, brtt. 1181 og 1182. --- 2. umr.
  40. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frv., 292. mál, þskj. 491, nál. 1183. --- 2. umr.
  41. Nýbúamiðstöð á Vestfjörðum, þáltill., 190. mál, þskj. 220, nál. 1189. --- Síðari umr.
  42. Upplýsingalög, stjfrv., 564. mál, þskj. 866, nál. 1215, brtt. 1216. --- 2. umr.
  43. Stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar, stjfrv., 502. mál, þskj. 797, nál. 1200, brtt. 1201. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Einkaframkvæmd við byggingu og rekstur hjúkrunarheimilis í Sóltúni (umræður utan dagskrár).