Dagskrá 125. þingi, 111. fundi, boðaður 2000-05-09 23:59, gert 22 11:51
[<-][->]

111. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 9. maí 2000

að loknum 110. fundi.

---------

  1. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frv., 635. mál, þskj. 1164. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Veitinga- og gististaðir, stjfrv., 406. mál, þskj. 1288, brtt. 1329. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Tollalög, frv., 196. mál, þskj. 229. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Tryggingagjald, stjfrv., 550. mál, þskj. 852. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Vörugjald, stjfrv., 520. mál, þskj. 1292, brtt. 1298. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Loftferðir, stjfrv., 250. mál, þskj. 307 (með áorðn. breyt. á þskj. 1205). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir, stjfrv., 420. mál, þskj. 683 (með áorðn. breyt. á þskj. 1220). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 547. mál, þskj. 849 (með áorðn. breyt. á þskj. 1222). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  9. Álagning gjalda á vörur, stjfrv., 500. mál, þskj. 794 (með áorðn. breyt. á þskj. 1224). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  10. Þjóðlendur, stjfrv., 321. mál, þskj. 1132, brtt. 1190. --- Frh. 3. umr.
  11. Starfsréttindi tannsmiða, stjfrv., 210. mál, þskj. 1107, brtt. 1074, 1187 og 1188. --- 3. umr.
  12. Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna, stjfrv., 405. mál, þskj. 1008, brtt. 983. --- 3. umr.
  13. Gjaldmiðill Íslands og Seðlabanki Íslands, frv., 637. mál, þskj. 1235. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  14. Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu, stjfrv., 557. mál, þskj. 859, nál. 1162 og 1236, brtt. 1199. --- 2. umr.
  15. Markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða, stjfrv., 399. mál, þskj. 657, nál. 1159. --- 2. umr.
  16. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 553. mál, þskj. 855, nál. 1180, 1267 og 1330, brtt. 1181, 1182 og 1268. --- Frh. 2. umr.
  17. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, stjfrv., 280. mál, þskj. 399, nál. 1213, brtt. 1214. --- 2. umr.
  18. Upplýsingalög, stjfrv., 564. mál, þskj. 866, nál. 1215, brtt. 1216. --- 2. umr.
  19. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frv., 292. mál, þskj. 491, nál. 1183 og 1269. --- 2. umr.
  20. Stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar, stjfrv., 502. mál, þskj. 797, nál. 1200, 1259 og 1263, brtt. 1201 og 1275. --- 2. umr.
  21. Brunavarnir, stjfrv., 485. mál, þskj. 765, nál. 1249, brtt. 1250. --- 2. umr.
  22. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 630. mál, þskj. 1118, nál. 1256. --- 2. umr.
  23. Kosningar til Alþingis, frv., 522. mál, þskj. 823, nál. 1128 og 1270, brtt. 1271 og 1328. --- 2. umr.
  24. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 386. mál, þskj. 644, nál. 1280, brtt. 1281 og 1299. --- 2. umr.
  25. Fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, stjtill., 585. mál, þskj. 887, nál. 1169. --- Síðari umr.
  26. Fjárreiður ríkisins, frv., 243. mál, þskj. 298, nál. 1283. --- 2. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.