Dagskrá 125. þingi, 112. fundi, boðaður 2000-05-10 10:30, gert 19 9:2
[<-][->]

112. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 10. maí 2000

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Þjóðlendur, stjfrv., 321. mál, þskj. 1132, brtt. 1190. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu, stjfrv., 557. mál, þskj. 859, nál. 1162 og 1236, brtt. 1199. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða, stjfrv., 399. mál, þskj. 657, nál. 1159. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 553. mál, þskj. 855, nál. 1180, 1267 og 1330, brtt. 1181, 1182 og 1268. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, stjfrv., 280. mál, þskj. 399, nál. 1213, brtt. 1214. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Upplýsingalög, stjfrv., 564. mál, þskj. 866, nál. 1215, brtt. 1216. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Brunavarnir, stjfrv., 485. mál, þskj. 765, nál. 1249, brtt. 1250. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 630. mál, þskj. 1118, nál. 1256. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Kosningar til Alþingis, frv., 522. mál, þskj. 823, nál. 1128 og 1270, brtt. 1271 og 1328. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Fjárreiður ríkisins, frv., 243. mál, þskj. 298, nál. 1283. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. MBA-nám við Háskóla Íslands (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilhögun þingfundar.