Dagskrá 125. þingi, 120. fundi, boðaður 2000-05-13 23:59, gert 15 15:47
[<-][->]

120. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 13. maí 2000

að loknum 119. fundi.

---------

  1. Kosning yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra til vara, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 13. gr. nýsamþykktra laga um kosningar til Alþingis.
  2. Kosning yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra til vara, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 13. gr. nýsamþykktra laga um kosningar til Alþingis.
  3. Kosning yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis, fimm manna og jafnmargra til vara, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 13. gr. nýsamþykktra laga um kosningar til Alþingis.
  4. Kosning yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra til vara, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 13. gr. nýsamþykktra laga um kosningar til Alþingis.
  5. Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður, fimm manna og jafnmargra til vara, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 13. gr. nýsamþykktra laga um kosningar til Alþingis.
  6. Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður, fimm manna og jafnmargra til vara, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 13. gr. nýsamþykktra laga um kosningar til Alþingis.
  7. Skattfrelsi forseta Íslands, frv., 652. mál, þskj. 1388 (með áorðn. breyt. á þskj. 1407). --- 3. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Þingfrestun.