Fundargerð 125. þingi, 4. fundi, boðaður 1999-10-06 13:30, stóð 13:29:46 til 16:17:03 gert 6 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

4. FUNDUR

miðvikudaginn 6. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[13:30]

Forseti kynnti kjör embættismanna í eftirfarandi í nefndum:

Umhvn.: Ólafur Örn Haraldsson formaður og Kristján Pálsson varaformaður.

Landbn.: Hjálmar Jónsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Samgn.: Árni Johnsen formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Utanrmn.: Tómas Ingi Olrich formaður og Jón Kristjánsson varaformaður.


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að kl. 3.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 13. þm. Reykv.


Fjárlög 2000, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[13:31]


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 3. mál (gjöld af bensíni). --- Þskj. 3.

[13:32]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Aðgangur að sjúkraskýrslum.

[15:48]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

Út af dagskrá voru tekin 3.--4. mál.

Fundi slitið kl. 16:17.

---------------