Fundargerð 125. þingi, 6. fundi, boðaður 1999-10-11 15:00, stóð 15:00:10 til 19:02:07 gert 11 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

mánudaginn 11. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

[15:01]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Ráðning forstjóra í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

[15:08]

Spyrjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Átökin í Tsjetsjeníu.

[15:15]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Menningarhús á landsbyggðinni.

[15:24]

Spyrjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Fræðslunet.

[15:33]

Spyrjandi var Ísólfur Gylfi Pálmason.


Nýr búvörusamningur.

[15:37]

Spyrjandi var Steingrímur J.Sigfússon.


Hvalveiðar.

[15:44]

Spyrjandi var Guðjón Guðmundsson.


Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7.

[15:51]


Lagaskil á sviði samningaréttar, 1. umr.

Stjfrv., 70. mál. --- Þskj. 70.

[15:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum, 1. umr.

Frv. SJS og ÖJ, 6. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 6.

[16:02]

[17:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verkaskipting hins opinbera og einkaaðila, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8.

[18:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:02.

---------------