Fundargerð 125. þingi, 24. fundi, boðaður 1999-11-12 10:30, stóð 10:30:03 til 14:01:17 gert 12 14:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

föstudaginn 12. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Öryggi greiðslufyrirmæla, 2. umr.

Stjfrv., 23. mál (EES-reglur). --- Þskj. 23, nál. 207, brtt. 208.

[10:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarráð Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 160. mál (aðsetur ríkisstofnana). --- Þskj. 186.

[10:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:33]

Útbýting þingskjala:


Textun íslensks sjónvarpsefnis, fyrri umr.

Þáltill. SJóh o.fl., 141. mál. --- Þskj. 162.

[12:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 80. mál (rannsóknarvald þingnefnda). --- Þskj. 80.

[12:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:07]


Fjarskipti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 122. mál (heildarlög). --- Þskj. 143.

[13:32]


Rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁSJ, 103. mál. --- Þskj. 107.

[13:32]


Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 115. mál. --- Þskj. 125.

[13:33]


Happdrætti Háskóla Íslands, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 147. mál (happdrættisvélar). --- Þskj. 168.

[13:34]


Söfnunarkassar, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 148. mál (brottfall laga). --- Þskj. 169.

[13:34]


Úttekt á stöðu safna á landsbyggðinni, frh. fyrri umr.

Þáltill. GÓ o.fl., 159. mál. --- Þskj. 180.

[13:35]


Öryggi greiðslufyrirmæla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 23. mál (EES-reglur). --- Þskj. 23, nál. 207, brtt. 208.

[13:36]


Stjórnarráð Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 160. mál (aðsetur ríkisstofnana). --- Þskj. 186.

[13:40]


Þingsköp Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 80. mál (rannsóknarvald þingnefnda). --- Þskj. 80.

[13:41]


Textun íslensks sjónvarpsefnis, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJóh o.fl., 141. mál. --- Þskj. 162.

[13:41]


Fjárreiður ríkisins, 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 145. mál (söluandvirði eigna). --- Þskj. 166.

Enginn tók til máls.

Umræðu frestað.


Lánasjóður landbúnaðarins, 1. umr.

Frv. ÁGunn, 164. mál (nýsköpunardeild). --- Þskj. 190.

[13:44]

[13:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 14:01.

---------------