Fundargerð 125. þingi, 25. fundi, boðaður 1999-11-15 15:00, stóð 15:00:00 til 17:42:36 gert 16 9:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

mánudaginn 15. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 18. þm. Reykv. Atkvæðagreiðslur færu fram að loknum óundirbúnum fyrirspurnum.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Heimasíða ,,Hraunals`` um álverið á Reyðarfirði.

[15:02]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Umhverfismat á 220 kw. línu að Brennimel.

[15:08]

Spyrjandi var Árni Steinar Jóhannsson.


Sala á Íslenska menntanetinu.

[15:12]

Spyrjandi var Bergljót Halldórsdóttir.


Niðurskurður í samgöngumálum.

[15:15]

Spyrjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Verðbætur á gjaldahlið vegamála árið 2000.

[15:23]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Þjóðhagslegar forsendur álvers á Reyðarfirði.

[15:27]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Lánasjóður landbúnaðarins, frh. 1. umr.

Frv. ÁGunn, 164. mál (nýsköpunardeild). --- Þskj. 190.

[15:35]


Umræður utan dagskrár.

Einkavæðing ríkisfyrirtækja og dreifð eignaraðild.

[15:36]

Málshefjandi var Sverrir Hermannsson.


Reynslusveitarfélög, 1. umr.

Stjfrv., 109. mál (gildistími o.fl.). --- Þskj. 117.

[17:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, 1. umr.

Frv. SvanJ og SJóh, 175. mál (endurinnritunargjald). --- Þskj. 202.

[17:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3. og 5. mál.

Fundi slitið kl. 17:42.

---------------