Fundargerð 125. þingi, 35. fundi, boðaður 1999-12-03 10:30, stóð 10:30:01 til 16:59:20 gert 4 10:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

föstudaginn 3. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að um kl. 13.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Norðurl. e.


Bifreiðagjald, 1. umr.

Stjfrv., 219. mál (gjaldskylda, innheimta). --- Þskj. 259.

[10:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáröflun til vegagerðar, 1. umr.

Stjfrv., 223. mál (afsláttur af þungaskatti). --- Þskj. 265.

[10:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 235. mál (sala á 15% hlut). --- Þskj. 287.

[12:32]

[13:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:08]


Umræður utan dagskrár.

Fjárhagsstaða sveitarfélaga.

[13:30]

Málshefjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Seðlabanki Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 214. mál (breyting ýmissa laga, yfirstjórn). --- Þskj. 253.

[14:06]


Jarðalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 227. mál (lögræðisaldur). --- Þskj. 272.

[14:09]


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 228. mál (gjald fyrir veiðikort). --- Þskj. 273.

[14:09]


Meðferð einkamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 64. mál (EES-reglur, málskostnaðartrygging). --- Þskj. 64, nál. 279.

[14:10]


Vöruhappdrætti SÍBS, frh. 2. umr.

Stjfrv., 65. mál (gildistími). --- Þskj. 65, nál. 280, brtt. 281.

[14:11]


Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 66. mál (Fjarðabyggð, Kjalarneshreppur). --- Þskj. 66, nál. 254.

[14:13]


Svæðisskipulag fyrir suðvesturhluta landsins, frh. fyrri umr.

Þáltill. HGJ o.fl., 183. mál. --- Þskj. 213.

[14:14]


Málefni ungs fólks á sviði jafnréttismála, frh. fyrri umr.

Þáltill. HGJ o.fl., 184. mál. --- Þskj. 214.

[14:15]


Bifreiðagjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 219. mál (gjaldskylda, innheimta). --- Þskj. 259.

[14:19]


Fjáröflun til vegagerðar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 223. mál (afsláttur af þungaskatti). --- Þskj. 265.

[14:19]


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 235. mál (sala á 15% hlut). --- Þskj. 287.

[14:20]

[14:56]

Útbýting þingskjala:

[15:28]

Útbýting þingskjala:

[16:05]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskólar, 2. umr.

Stjfrv., 81. mál (einsetning, samræmd lokapróf). --- Þskj. 81, nál. 282.

[16:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 16:59.

---------------