Fundargerð 125. þingi, 36. fundi, boðaður 1999-12-06 14:00, stóð 14:04:37 til 19:21:02 gert 7 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

mánudaginn 6. des.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[14:04]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Kaupin á FBA og yfirlýsingar forsvarsmanna Kaupþings.

[14:04]

Spyrjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Yfirlýsingar bankastjóra Landsbankans um sameiningu banka.

[14:13]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Aðgerðir gegn ofbeldi og ránum.

[14:21]

Spyrjandi var Kristján Pálsson.


Hætta á olíumengun í grunnvatni við Reykjanesbraut.

[14:28]

Spyrjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.


Umfjöllun um hagræðingu í heilbrigðiskerfinu í skýrslu OECD.

[14:35]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 235. mál (sala á 15% hlut). --- Þskj. 287.

[14:45]


Grunnskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 81. mál (einsetning, samræmd lokapróf). --- Þskj. 81, nál. 282.

[14:47]


Meðferð einkamála, 3. umr.

Stjfrv., 64. mál (EES-reglur, málskostnaðartrygging). --- Þskj. 64.

Enginn tók til máls.

[14:48]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 313).


Vöruhappdrætti SÍBS, 3. umr.

Stjfrv., 65. mál (gildistími). --- Þskj. 306.

Enginn tók til máls.

[14:48]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 314).


Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, 3. umr.

Stjfrv., 66. mál (Fjarðabyggð, Kjalarneshreppur). --- Þskj. 66.

Enginn tók til máls.

[14:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 315).


Byggðastofnun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 224. mál (heildarlög). --- Þskj. 267.

[14:49]

[15:59]

Útbýting þingskjala:

[17:37]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póst- og fjarskiptastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 240. mál. --- Þskj. 292.

[19:03]

[19:19]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 19:21.

---------------