Fundargerð 125. þingi, 56. fundi, boðaður 2000-02-03 10:30, stóð 10:29:43 til 19:20:04 gert 5 10:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

56. FUNDUR

fimmtudaginn 3. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Umræður utan dagskrár.

Vatneyrardómurinn og viðbrögð stjórnvalda.

[10:30]

Málshefjandi var Svanfríður Jónsdóttir.


Athugasemdir um störf þingsins.

Utandagskrárumræður og viðvera stjórnarþingmanna.

[11:03]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum, fyrri umr.

Þáltill. PHB, 172. mál. --- Þskj. 198.

[11:16]

[Fundarhlé. --- 13:02]

[13:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. GAK, 229. mál (veiðar umfram aflamark). --- Þskj. 275.

[14:41]

[15:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. GAK, 230. mál (frystiskip). --- Þskj. 276.

[15:56]

[16:42]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 1. umr.

Frv. EKG og EOK, 231. mál (fasteignagjöld). --- Þskj. 278.

[17:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. GHall og GuðjG, 249. mál (framsal veiðiheimilda). --- Þskj. 305.

[17:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:20.

---------------