Fundargerð 125. þingi, 58. fundi, boðaður 2000-02-08 13:30, stóð 13:30:00 til 16:04:16 gert 9 10:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

þriðjudaginn 8. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 1. umr.

Stjfrv., 258. mál (gjaldtökuheimildir o.fl.). --- Þskj. 326.

[13:34]


Skráning og mat fasteigna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 290. mál (Landskrá fasteigna). --- Þskj. 472.

[13:34]


Þinglýsingalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 281. mál (Landskrá fasteigna). --- Þskj. 421.

[13:35]


Brunatryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 285. mál (Landskrá fasteigna). --- Þskj. 429.

[13:35]


Lífeyrissjóður sjómanna, frh. 1. umr.

Frv. GAK, 150. mál (iðgjöld). --- Þskj. 171.

[13:36]


Fjáröflun til vegagerðar, frh. 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 256. mál (bifreiðar fatlaðra). --- Þskj. 322.

[13:36]


Bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna, 1. umr.

Stjfrv., 267. mál. --- Þskj. 350.

[13:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, 1. umr.

Stjfrv., 280. mál (heildarlög). --- Þskj. 399.

[13:46]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--13. mál.

Fundi slitið kl. 16:04.

---------------