Fundargerð 125. þingi, 73. fundi, boðaður 2000-03-07 13:30, stóð 13:30:07 til 16:47:48 gert 8 8:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

þriðjudaginn 7. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 17. þm. Reykv.


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[13:32]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Skipan nefndar um sveigjanleg starfslok, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 312. mál. --- Þskj. 562.

[13:54]


Hætta af völdum bensín- og olíuflutninga um Reykjanesbraut, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 320. mál. --- Þskj. 570.

[13:54]


Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, frh. 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 357. mál (náttúrugripasöfn). --- Þskj. 610.

[13:55]


Umræður utan dagskrár.

Málefni Þjóðminjasafnsins.

[13:56]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Starfsréttindi tannsmiða, 1. umr.

Stjfrv., 210. mál. --- Þskj. 246.

[14:22]

[15:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörumerki, 1. umr.

Stjfrv., 370. mál (málarekstur o.fl.). --- Þskj. 626.

[15:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Álbræðsla á Grundartanga, 1. umr.

Stjfrv., 371. mál (fasteignaskattur). --- Þskj. 627.

[15:43]

[15:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 359. mál (vitnavernd, barnaklám o.fl.). --- Þskj. 613.

[15:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. BH o.fl., 204. mál (barnaklám). --- Þskj. 238.

[16:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hjúskaparlög, 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 255. mál (ellilífeyrisréttindi). --- Þskj. 321.

[16:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð einkamála, 1. umr.

Frv. GE o.fl., 403. mál (málskostnaður). --- Þskj. 661.

[16:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 16:47.

---------------