Fundargerð 125. þingi, 75. fundi, boðaður 2000-03-08 23:59, stóð 13:35:22 til 16:07:43 gert 8 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

miðvikudaginn 8. mars,

að loknum 74. fundi.

Dagskrá:


Samræmd slysaskráning.

Fsp. ÁMöl, 333. mál. --- Þskj. 585.

[13:36]

Umræðu lokið.


Aðbúnaður þroskaheftra á Landspítala.

Fsp. ÁRJ, 362. mál. --- Þskj. 617.

[13:52]

Umræðu lokið.


Meðferðarheimili að Gunnarsholti.

Fsp. MF, 384. mál. --- Þskj. 642.

[14:01]

Umræðu lokið.


Skattlagning á umferð.

Fsp. SJS, 369. mál. --- Þskj. 625.

[14:12]

Umræðu lokið.


Skattlagning slysabóta.

Fsp. ÁRJ, 332. mál. --- Þskj. 584.

[14:23]

Umræðu lokið.

[14:35]

Útbýting þingskjals:


Stofnun þjóðgarðs á Snæfellsnesi.

Fsp. JÁ, 373. mál. --- Þskj. 629.

[14:36]

Umræðu lokið.


Tekjustofnar sveitarfélaga.

Fsp. HErl, 353. mál. --- Þskj. 606.

[14:47]

Umræðu lokið.


Vatnsveitur í dreifbýli.

Fsp. HErl, 354. mál. --- Þskj. 607.

[15:04]

Umræðu lokið.


Aðbúnaður þroskaheftra og fatlaðra á Landspítala.

Fsp. ÁRJ, 363. mál. --- Þskj. 618.

[15:17]

Umræðu lokið.


Undanþágur frá greiðslu fasteignaskatta og gatnagerðargjalda.

Fsp. KLM, 412. mál. --- Þskj. 670.

[15:32]

Umræðu lokið.


Kjör stjórnenda Fjárfestingarbanka atvinnulífsins.

Fsp. JóhS, 404. mál. --- Þskj. 662.

[15:43]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:07.

---------------