Fundargerð 125. þingi, 77. fundi, boðaður 2000-03-13 15:00, stóð 15:00:26 til 19:29:34 gert 13 19:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

mánudaginn 13. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Ummæli forsætisráðherra í umræðu um starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka.

[15:02]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Lyfjalög og almannatryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 401. mál (Lyfjamálastofnun o.fl.). --- Þskj. 659.

[15:09]


Félagsleg aðstoð, frh. 1. umr.

Frv. MF og JóhS, 398. mál (umönnunarbætur). --- Þskj. 656.

[15:10]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. MF o.fl., 408. mál (sálfræðiþjónusta). --- Þskj. 666.

[15:13]


Markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 399. mál (ríkisframlag). --- Þskj. 657.

[15:13]


Veitinga- og gististaðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 406. mál (nektardansstaðir o.fl.). --- Þskj. 664.

[15:14]


Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, frh. 1. umr.

Frv. SvanJ og LB, 287. mál (fyrirsvar eignarhluta ríkisins). --- Þskj. 448.

[15:14]


Félagsþjónusta sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 418. mál (heildarlög). --- Þskj. 681.

[15:15]

[16:58]

Útbýting þingskjala:

[19:28]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--16. mál.

Fundi slitið kl. 19:29.

---------------