Fundargerð 125. þingi, 78. fundi, boðaður 2000-03-14 13:30, stóð 13:30:02 til 19:18:21 gert 14 19:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

þriðjudaginn 14. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjals:


Félagsþjónusta sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 418. mál (heildarlög). --- Þskj. 681.

[13:30]


Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, 1. umr.

Stjfrv., 407. mál (flutningur aflahámarks). --- Þskj. 665.

[13:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kvótaþing, Verðlagsstofa skiptaverðs og takmörkun á flutningi aflamarks.

Skýrsla sjútvrh., 400. mál. --- Þskj. 658.

[14:49]

[15:19]

Útbýting þingskjala:

[16:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. SvanJ o.fl., 144. mál (aflaheimildir Byggðastofnunar). --- Þskj. 165.

[17:01]

[19:17]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--7. mál.

Fundi slitið kl. 19:18.

---------------