Fundargerð 125. þingi, 84. fundi, boðaður 2000-03-22 13:30, stóð 13:30:01 til 14:07:47 gert 23 8:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

miðvikudaginn 22. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að um kl. 3.30 færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 3. þm. Norðurl. v.


Verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 420. mál (menntunarkröfur, tryggingar, afleiðusamningar o.fl.). --- Þskj. 683.

[13:32]


Húsgöngu- og fjarsölusamningar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 421. mál (heildarlög). --- Þskj. 684.

[13:33]


Samkeppnislög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 488. mál (samstarf fyrirtækja, markaðsráðandi staða, samruni). --- Þskj. 770.

[13:33]


Viðskiptabankar og sparisjóðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 489. mál (póstþjónusta). --- Þskj. 771.

[13:34]


Fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna, frh. síðari umr.

Stjtill., 206. mál. --- Þskj. 240, nál. 784, 791 og 792.

[13:35]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 799).


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 236. mál. --- Þskj. 288, nál. 786, brtt. 787.

[13:53]


Þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 237. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 289, nál. 788, brtt. 790.

[14:02]

Fundi slitið kl. 14:07.

---------------