Fundargerð 125. þingi, 85. fundi, boðaður 2000-03-22 23:59, stóð 14:07:52 til 16:07:05 gert 23 8:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

miðvikudaginn 22. mars,

að loknum 84. fundi.

Dagskrá:


Leigulínur til gagnaflutnings.

Fsp. SvanJ, 395. mál. --- Þskj. 653.

[14:08]

Umræðu lokið.


Uppbygging vega á jaðarsvæðum.

Fsp. KLM, 423. mál. --- Þskj. 688.

[14:23]

Umræðu lokið.


Kostnaður við fjarkennslu.

Fsp. SvanJ, 424. mál. --- Þskj. 689.

[14:38]

Umræðu lokið.

[14:46]

Útbýting þingskjals:


Tungutækni.

Fsp. SvanJ, 464. mál. --- Þskj. 742.

[14:46]

Umræðu lokið.


Skráning afbrota.

Fsp. MF, 432. mál. --- Þskj. 702.

[14:57]

Umræðu lokið.


Heilbrigðisþjónusta við unga afbrotamenn.

Fsp. MF, 433. mál. --- Þskj. 703.

[15:07]

Umræðu lokið.


Eftirlit á skilorði.

Fsp. MF, 434. mál. --- Þskj. 704.

[15:20]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Flugsamgöngur við landsbyggðina.

[15:31]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.

Út af dagskrá voru tekin 5. og 9.--13. mál.

Fundi slitið kl. 16:07.

---------------