Fundargerð 125. þingi, 87. fundi, boðaður 2000-04-03 15:00, stóð 15:00:01 til 18:04:59 gert 4 8:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

87. FUNDUR

mánudaginn 3. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Forseti las bréf þess efnis að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson tæki sæti Davíðs Oddssonar, 1. þm. Reykv., Vigdís Hauksdóttir tæki sæti Ólafs Arnar Haraldssonar, 12. þm. Reykv., og Ólafía Ingólfsdóttir tæki sæti Guðna Ágústssonar, 2. þm. Suðurl.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[15:03]

Forseti tilkynnti að um kl. 13.45 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Austurl. Enn fremur að gert væri ráð fyrir nýjum fundi um kl. 6.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Skýrsla um Schengen-samstarfið.

[15:04]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Ný gögn í Geirfinnsmálinu.

[15:10]

Spyrjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Vaxtabyrði heimilanna.

[15:16]

Spyrjandi var Pétur Bjarnason.


Sérstaða framhaldsskóla með bekkjakerfi.

[15:24]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Hlutdeild sjúklinga í lyfjakostnaði.

[15:31]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Vegurinn fyrir Búlandshöfða.

[15:36]

Spyrjandi var Jóhann Ársælsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:44]


Umræður utan dagskrár.

Breytt staða í álvers- og virkjanamálum.

[15:46]

Málshefjandi var Þuríður Backman.


Ábúðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 239. mál. --- Þskj. 291, nál. 721 og 900, brtt. 722, 723 og 901.

[16:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Erfðafjárskattur, 2. umr.

Stjfrv., 360. mál (yfirstjórn). --- Þskj. 614, nál. 769.

[16:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bráðabirgðasamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Frelsissamtaka Palestínu (PLO), síðari umr.

Stjtill., 257. mál. --- Þskj. 324, nál. 785.

[16:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálaeftirlit, 2. umr.

Stjfrv., 199. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 232, nál. 774, brtt. 775.

[16:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 17:35]

Út af dagskrá voru tekin 2., 7. og 8. mál.

Fundi slitið kl. 18:04.

---------------