Fundargerð 125. þingi, 101. fundi, boðaður 2000-04-13 23:59, stóð 13:48:20 til 19:42:33 gert 17 17:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

fimmtudaginn 13. apríl,

að loknum 100. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Utandagskrárumræða og fjarvera sjávarútvegsráðherra.

[13:49]

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:06]


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 484. mál (skattleysismörk). --- Þskj. 1017.

Enginn tók til máls.

[14:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1018).


Yfirlitsskýrsla um alþjóðamál, frh. einnar umr.

Skýrsla utanrrh., 612. mál. --- Þskj. 956.

[14:07]

[14:35]

Útbýting þingskjala:

[15:13]

Útbýting þingskjala:

[17:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

[18:08]

Útbýting þingskjala:


VES-þingið 1999, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeildar VES-þingsins, 387. mál. --- Þskj. 645.

[18:14]

Umræðu lokið.


Alþjóðaþingmannasambandið 1999, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins, 367. mál. --- Þskj. 622.

[18:36]

Umræðu lokið.


ÖSE-þingið 1999, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeildar ÖSE-þingsins, 413. mál. --- Þskj. 674.

[18:48]

Umræðu lokið.

[18:55]

Útbýting þingskjala:


Fríverslunarsamtök Evrópu 1999, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeildar þingmannanefndar EFTA, 414. mál. --- Þskj. 675.

[18:56]

Umræðu lokið.


Evrópuráðsþingið 1999, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, 415. mál. --- Þskj. 676.

[19:03]

Umræðu lokið.


NATO-þingið 1999, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeildar NATO-þingsins, 416. mál. --- Þskj. 677.

[19:24]

Umræðu lokið.


Yrkisréttur, 1. umr.

Stjfrv., 527. mál. --- Þskj. 828.

[19:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lax- og silungsveiði, 1. umr.

Stjfrv., 551. mál (gjaldtaka o.fl.). --- Þskj. 853.

[19:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innflutningur dýra, 1. umr.

Stjfrv., 552. mál (rekstur sóttvarna- og einangrunarstöðva o.fl.). --- Þskj. 854.

[19:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:42.

---------------