Fundargerð 125. þingi, 107. fundi, boðaður 2000-05-08 10:30, stóð 10:30:22 til 16:07:51 gert 8 18:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

107. FUNDUR

mánudaginn 8. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[10:35]

Forseti tilkynnti að gert væri ráð fyrir að umræða um 1. dagskrármálið stæði í þrjár og hálfa klukkustund. Klukkan 3 síðdegis færi fram umræða utan dagskrár um skuldastöðu heimilanna að beiðni hv. 5. þm. Reykv.

[10:35]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Bréfasendingar alþingismanna.

[10:36]

Málshefjandi var Guðmundur Hallvarðsson.


Skýrsla utanríkisráðherra um stöðu Íslands í Evrópusamstarfi, ein umr.

Skýrsla utanrrh., 614. mál. --- Þskj. 979.

[10:49]

[13:33]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:05]


Umræður utan dagskrár.

Skuldastaða heimilanna.

[15:00]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar, frh. síðari umr.

Stjtill., 587. mál. --- Þskj. 889, nál. 1102 og 1106.

[15:33]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1191).


Fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn, frh. síðari umr.

Stjtill., 586. mál. --- Þskj. 888, nál. 1127.

[15:42]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1192).


Flugmálaáætlun 2000--2003, frh. síðari umr.

Stjtill., 299. mál. --- Þskj. 516, nál. 989.

[15:43]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1193).


Vegalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 322. mál (reiðvegir, girðingar). --- Þskj. 572, nál. 990, brtt. 991.

[15:44]


Fjarskipti, frh. 1. umr.

Frv. meiri hl. samgn., 629. mál (hljóðritun símtala). --- Þskj. 1112.

[15:47]


Staðfest samvist, frh. 2. umr.

Stjfrv., 558. mál (búsetuskilyrði o.fl.). --- Þskj. 860, nál. 1032.

[15:49]


Lögreglulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 467. mál (inntaka nema og þjálfun í Lögregluskólanum). --- Þskj. 745, nál. 1103.

[15:53]


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 1. umr.

Frv. allshn., 628. mál. --- Þskj. 1108.

[15:53]


Yrkisréttur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 527. mál. --- Þskj. 828, nál. 1109.

[15:54]


Lánasjóður landbúnaðarins, frh. 1. umr.

Frv. landbn., 625. mál (lánsheimildir). --- Þskj. 1090.

[15:55]


Höfundalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 325. mál (EES-reglur). --- Þskj. 575, nál. 1110, brtt. 1111.

[15:55]


Hópuppsagnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 469. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 748, nál. 1122.

[15:59]


Innheimtustofnun sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 545. mál (kröfufyrning barnsmeðlaga). --- Þskj. 847, nál. 1123.

[16:01]


Orkunýtnikröfur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 523. mál. --- Þskj. 824, nál. 1124.

[16:01]


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 503. mál (dvalarkostnaður foreldris). --- Þskj. 798, nál. 1125.

[16:03]


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 630. mál (innflutningur frá frystiskipum). --- Þskj. 1118.

[16:04]

[16:05]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--8. og 21.--31. mál.

Fundi slitið kl. 16:07.

---------------