Fundargerð 125. þingi, 110. fundi, boðaður 2000-05-09 23:59, stóð 15:11:52 til 22:12:00 gert 10 9:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

110. FUNDUR

þriðjudaginn 9. maí,

að loknum 109. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:14]


Fæðingar- og foreldraorlof, 3. umr.

Stjfrv., 623. mál (heildarlög, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1065.

Enginn tók til máls.

[15:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1310).


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 3. umr.

Stjfrv., 272. mál (heildarlög). --- Þskj. 1276.

Enginn tók til máls.

[15:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1311).


Sóttvarnalög, 3. umr.

Stjfrv., 490. mál (samstarfsnefnd, kostnaður o.fl.). --- Þskj. 1278.

Enginn tók til máls.

[15:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1312).


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, 3. umr.

Stjfrv., 556. mál (hreindýr). --- Þskj. 1284.

Enginn tók til máls.

[15:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1313).


Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 559. mál (nálgunarbann). --- Þskj. 861.

Enginn tók til máls.

[15:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1314).


Eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins, 3. umr.

Stjfrv., 524. mál (gjaldtökuheimild o.fl.). --- Þskj. 1262, brtt. 1279.

Enginn tók til máls.

[15:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1315).


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 3. umr.

Frv. EKG og EOK, 231. mál (fasteignagjöld). --- Þskj. 278.

Enginn tók til máls.

[15:24]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1316).


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 2. umr.

Frv. umhvn., 635. mál (hættumatsnefnd). --- Þskj. 1164.

Enginn tók til máls.

[15:24]


Varðveisla báta og skipa, síðari umr.

Þáltill. sjútvn., 636. mál. --- Þskj. 1186.

Enginn tók til máls.

[15:25]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1317).


Bílaleigur, 3. umr.

Stjfrv., 570. mál. --- Þskj. 1289.

Enginn tók til máls.

[15:26]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1318).


Rannsókn sjóslysa, 3. umr.

Stjfrv., 567. mál. --- Þskj. 1290.

Enginn tók til máls.

[15:27]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1319).


Siglingalög, 3. umr.

Stjfrv., 568. mál (sjópróf). --- Þskj. 870.

Enginn tók til máls.

[15:27]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1320).


Tilkynningarskylda íslenskra skipa, 3. umr.

Stjfrv., 569. mál (undanþágur). --- Þskj. 871.

Enginn tók til máls.

[15:28]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1321).


Jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2000, 3. umr.

Stjfrv., 468. mál. --- Þskj. 747.

Enginn tók til máls.

[15:28]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1322).


Stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum, 3. umr.

Stjfrv., 530. mál. --- Þskj. 1291.

Enginn tók til máls.

[15:29]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1323).


Vátryggingastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 526. mál (EES-reglur). --- Þskj. 827.

[15:29]

[15:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1324).


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 548. mál (mötuneyti, rafrænn afsláttur o.fl.). --- Þskj. 1293.

Enginn tók til máls.

[15:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1325).


Ríkisábyrgðir, 3. umr.

Stjfrv., 595. mál (Íbúðalánasjóður og LÍN). --- Þskj. 1294.

Enginn tók til máls.

[15:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1326).


Verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir, 2. umr.

Stjfrv., 420. mál (menntunarkröfur, tryggingar, afleiðusamningar o.fl.). --- Þskj. 683, nál. 1219 og 1252, brtt. 1220 og 1253.

[15:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:11]

Útbýting þingskjala:


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Stjfrv., 547. mál (hlutabréf, lífeyrisiðgjöld o.fl.). --- Þskj. 849, nál. 1221 og 1266, brtt. 1222 og 1257.

[17:12]

[18:20]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:33]


Loftferðir, 2. umr.

Stjfrv., 250. mál (gjaldtökuheimildir o.fl.). --- Þskj. 307, nál. 1204, brtt. 1205 og 1258.

[20:01]

[20:11]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Álagning gjalda á vörur, 2. umr.

Stjfrv., 500. mál (breyting ýmissa gjalda). --- Þskj. 794, nál. 1223, brtt. 1224 og 1264.

[20:17]

[20:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýbúamiðstöð á Vestfjörðum, síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 190. mál. --- Þskj. 220, nál. 1189.

[20:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldmiðill Íslands og Seðlabanki Íslands, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 637. mál (tilefnismynt). --- Þskj. 1235.

[20:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði, síðari umr.

Þáltill. BH o.fl., 24. mál. --- Þskj. 24, nál. 1248.

[20:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verkaskipting hins opinbera og einkaaðila, síðari umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8, nál. 1254.

[20:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 2. umr.

Frv. ÍGP o.fl., 196. mál (aðaltollhafnir). --- Þskj. 229, nál. 1255.

[20:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 2. umr.

Stjfrv., 553. mál (sauðfjárafurðir). --- Þskj. 855, nál. 1180 og 1267, brtt. 1181, 1182 og 1268.

[20:56]

[21:13]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.


Loftferðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 250. mál (gjaldtökuheimildir o.fl.). --- Þskj. 307, nál. 1204 og 1327, brtt. 1205 og 1258.

[21:35]


Verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 420. mál (menntunarkröfur, tryggingar, afleiðusamningar o.fl.). --- Þskj. 683, nál. 1219 og 1252, brtt. 1220 og 1253.

[21:40]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 547. mál (hlutabréf, lífeyrisiðgjöld o.fl.). --- Þskj. 849, nál. 1221 og 1266, brtt. 1222 og 1257.

[21:51]


Álagning gjalda á vörur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 500. mál (breyting ýmissa gjalda). --- Þskj. 794, nál. 1223, brtt. 1224 og 1264.

[22:01]


Nýbúamiðstöð á Vestfjörðum, frh. síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 190. mál. --- Þskj. 220, nál. 1189.

[22:05]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1335).


Gjaldmiðill Íslands og Seðlabanki Íslands, frh. 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 637. mál (tilefnismynt). --- Þskj. 1235.

[22:06]


Setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði, frh. síðari umr.

Þáltill. BH o.fl., 24. mál. --- Þskj. 24, nál. 1248.

[22:07]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1336).


Verkaskipting hins opinbera og einkaaðila, frh. síðari umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8, nál. 1254.

[22:08]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1337).


Tollalög, frh. 2. umr.

Frv. ÍGP o.fl., 196. mál (aðaltollhafnir). --- Þskj. 229, nál. 1255.

[22:09]

Út af dagskrá voru tekin 10., 18.--19., 26.--30., 32., 34.--36., 39. og 42.--44. mál.

Fundi slitið kl. 22:12.

---------------