Fundargerð 125. þingi, 114. fundi, boðaður 2000-05-10 23:59, stóð 12:12:31 til 15:54:57 gert 12 11:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

114. FUNDUR

miðvikudaginn 10. maí,

að loknum 113. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Fyrirspurnir til forsætisráðherra.

[12:13]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Fyrirvari Íslands við Atlantshafssamninginn.

Fsp. SJS, 632. mál. --- Þskj. 1130.

[12:34]

Umræðu lokið.


Kærumál vegna ólöglegrar sölu á tóbaki.

Fsp. ÞBack, 495. mál. --- Þskj. 779.

[12:45]

Umræðu lokið.


Reglur um öryggisbúnað í bifreiðum fatlaðra.

Fsp. SJS, 631. mál. --- Þskj. 1129.

[12:53]

Umræðu lokið.


Hefting sandfoks.

Fsp. ÍGP, 602. mál. --- Þskj. 916.

[13:00]

Umræðu lokið.


Hagavatn á Biskupstungnaafrétti.

Fsp. ÍGP, 603. mál. --- Þskj. 917.

[13:08]

Umræðu lokið.


Geysissvæðið í Biskupstungum.

Fsp. ÍGP, 478. mál. --- Þskj. 758.

[13:17]

Umræðu lokið.


Verndun Þjórsárvera við Hofsjökul.

Fsp. KPál, 604. mál. --- Þskj. 918.

[13:32]

Umræðu lokið.


Notkun íslenskra veðurhugtaka.

Fsp. HBl, 615. mál. --- Þskj. 1003.

[13:47]

Umræðu lokið.


Málefni ungra afbrotamanna.

Fsp. MF, 436. mál. --- Þskj. 706.

[14:06]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Fyrirspurnir til dómsmálaráðherra og félagsmálaráðherra.

[14:20]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Aðild að verkefninu Maður - nýting - náttúra.

Fsp. JB, 444. mál. --- Þskj. 715.

[14:21]

Umræðu lokið.


Framtíð sjúkraflugs.

Fsp. KLM, 515. mál. --- Þskj. 814.

[14:32]

Umræðu lokið.


Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum.

Fsp. ÁRÁ, 607. mál. --- Þskj. 927.

[14:41]

Umræðu lokið.


Vinnureglur Tryggingastofnunar um bifreiðar fatlaðra.

Fsp. SJS, 633. mál. --- Þskj. 1131.

[14:51]

Umræðu lokið.


Flutningur eldfimra efna um Hvalfjarðargöng.

Fsp. GuðjG, 507. mál. --- Þskj. 805.

[15:02]

Umræðu lokið.


ILO-samþykkt um aðbúnað skipverja.

Fsp. GHall, 512. mál. --- Þskj. 811.

[15:15]

Umræðu lokið.


Skipulagsbreytingar hjá Íslandspósti hf.

Fsp. ÖJ, 613. mál. --- Þskj. 977.

[15:21]

Umræðu lokið.


Norræna rannsóknarsamstarfsverkefnið ,,Byggð og tímatal í Norður-Atlantshafi``.

Fsp. SighB og SvH, 605. mál. --- Þskj. 919.

[15:36]

Umræðu lokið.


Skattaleg staða einstaklingsreksturs.

Fsp. EKG, 617. mál. --- Þskj. 1015.

[15:44]

[15:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 1.--3., 7. og 23. mál.

Fundi slitið kl. 15:54.

---------------