Fundargerð 125. þingi, 116. fundi, boðaður 2000-05-11 10:30, stóð 10:30:01 til 13:22:14 gert 11 13:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

116. FUNDUR

fimmtudaginn 11. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvarp til lokafjárlaga.

[10:31]

Málshefjandi var Geir H. Haarde fjmrh.


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla vegáætlunar.

[10:32]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 405. mál. --- Þskj. 1008, brtt. 983 og 1371.

[10:53]

[12:11]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífsýnasöfn, 2. umr.

Stjfrv., 534. mál. --- Þskj. 835, nál. 1308, brtt. 1309.

[12:47]

[13:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--9 og 11.--16. mál.

Fundi slitið kl. 13:22.

---------------