Fundargerð 125. þingi, 117. fundi, boðaður 2000-05-12 10:00, stóð 10:00:01 til 01:10:48 gert 13 8:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

117. FUNDUR

föstudaginn 12. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:00]

Útbýting þingskjala:


Lífsýnasöfn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 534. mál. --- Þskj. 835, nál. 1308, brtt. 1309.

[10:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög og almannatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 401. mál (Lyfjamálastofnun o.fl.). --- Þskj. 659, nál. 1304, brtt. 1305.

[10:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúklingatrygging, 2. umr.

Stjfrv., 535. mál. --- Þskj. 836, nál. 1306, brtt. 1307.

[11:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 2. umr.

Stjfrv., 502. mál. --- Þskj. 797, nál. 1200, 1259 og 1263, brtt. 1201 og 1275.

[11:38]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:57]

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:34]


Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 405. mál. --- Þskj. 1008, brtt. 983 og 1371, till. til rökst. dagskrár 1387.

[13:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1397).


Lífsýnasöfn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 534. mál. --- Þskj. 835, nál. 1308, brtt. 1309.

[13:59]


Lyfjalög og almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 401. mál (Lyfjamálastofnun o.fl.). --- Þskj. 659, nál. 1304, brtt. 1305.

[14:02]


Sjúklingatrygging, frh. 2. umr.

Stjfrv., 535. mál. --- Þskj. 836, nál. 1306, brtt. 1307.

[14:05]


Stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 502. mál. --- Þskj. 797, nál. 1200, 1259 og 1263, brtt. 1201 og 1275.

[14:06]

[14:23]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, síðari umr.

Stjtill., 585. mál. --- Þskj. 887, nál. 1169.

[15:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mat á umhverfisáhrifum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 386. mál. --- Þskj. 644, nál. 1280, brtt. 1281, 1299 og 1396.

[15:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilhögun þingfundar.

[16:54]

Forseti gat þess að engar frekari atkvæðagreiðslur yðru á fundinum.


Um fundarstjórn.

Þingmannamál til umræðu.

[16:55]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.

[Fundarhlé. --- 17:21]


Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frh. 2. umr.

Frv. GunnB o.fl., 292. mál. --- Þskj. 491, nál. 1183 og 1269.

[17:25]

[18:27]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:36]

[19:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkeppnislög, 2. umr.

Stjfrv., 488. mál. --- Þskj. 770, nál. 1347 og 1381, brtt. 1348.

[22:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfsréttindi tannsmiða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 210. mál. --- Þskj. 1107, brtt. 1074, 1187 og 1188.

[23:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--9., 11. og 15.--17. mál.

Fundi slitið kl. 01:10.

---------------